Súkkulaði smákökur – Uppskrift

08/12/2017
Súkkulaði smákökur – Uppskrift

Þetta er ein af girnilegu uppskriftunum úr bókunum okkar sem fæst í vefversluninni.

 

Súkkulaði smákökur

 

1 bolli möndlumjöl

1 msk lífrænt kakó

1⁄2 tsk lífrænn kanill

1 1⁄2 tsk Rowse hunang

2/3 bolli möndlusmjör

 

Öllu blandað saman í skál og hrært vel saman.

Rúllið út deiginu og skerið í ca 1 cm þykkar sneiðar og leggið á bökunarpappír.

Bakið við 160 gráður í 8-10 mín.