Shop
Product Details

Glútenlausar dásemdir

1,900 kr.

Allar uppskriftirnar eru hollar og næringarríkar og innihalda fá innihaldsefni og engan hvítan sykur.

Tilvalið að bjóða vinum og ættingjum í desember dásemd yfir hátíðarnar.

Lýsing

Njóttu hátíðarhalda með góðri matarsamvisku

Sífellt fleiri upplifa óþægindi af völdum glútens eða einfaldlega vilja sneiða hjá því. Þá er gott að vita að það er möguleiki á að njóta guðdómlega góðrar fæðu sem er ekki einungis glútenlaus heldur líka holl og getur gert jólamánuðinn okkar mun betri og orkumeiri.

 

Ef þú hefur áhuga á að prófa þig áfram á glútenlausu mataræði eða ert nú þegar glútenlaus og langar að njóta alls þess sem flestir leyfa sér í desember þá ert þú komin með gullmola í hendurnar. Engin uppþemba, engin aukakíló, ekkert samviskubit og ekkert orkuleysi bara eintóm gleði.

 

Allar uppskriftirnar eru hollar og næringarríkar og innihalda fá innihaldsefni og engan hvítan sykur.

 

Tilvalið að bjóða vinum og ættingjum í desember dásemd yfir hátíðarnar.