meðlæti

Category

Grillað grasker sem leynir á sér

  1 grasker skorðið í helminga og fræhreinsað 2 msk kókosolía eða ólífuolía 1 tsk kanill 1 tsk sjávarsalt 1 tsk mulinn svartur pipar 1/4 bolli steinselja, brytjuð niður ½ bolli graskersfær, ristuð eða hrá Kókosflögur   Hitið ofninn í 220 gráður. Nuddið olíunni, kanilnum, sjávarsaltinu og piparnum á sárið á graskerinu og látið hliðarnar […]