Lýsing
30 daga ítarleg vinnubók, þjálfunaráætlun, fróðleikur, matseðlar og uppskriftir.
Prógrammið er skipt niður í vikur og tekið fyrir nýtt viðfangsefni vikulega, þjálfunarálag eykst ásamt því að farið er inn í hreint mataræði, eitt skref í einu.
Prógrammið byggist upp á því að byggja grunninn að heilbrigðum lífstíl. Prógrammið samanstendur af 110 blaðsíðna fræðslu og vinnubók ásamt æfingaráætlun sem hentar bæði byrjendum sem og lengra komnum og er byggt upp með styrkingu á rassvöðva, baki, kvið og öxlum í grunninn. Í bókinni er farið yfir stöðuna, sett markmið, lagður grunnur sem og mataræðið hreinsað skref fyrir skref.
Viðfangsefni bókarinnar: