Shop
Product Details

10 daga hreinsun og grunn þjálfunaráætlun

3,900 kr.

10 daga hreinsunin miðar að því að hreinsa líkama okkar af uppsöfnuðum eiturefnum, óþolsvöldum, þrota, þreytu, sykur- og sætuefna fíkn.

Hreinsunin gengur út á það að næra sig á hreinni fæðu sem styður við líkama okkar og veitir okkur vellíðan, orku og gleði.

80 blaðsíðna leiðarvísir

7 daga hugmynd af matseðli

100 uppskriftir af guðdómlega hollum hreinsandi og góðum mat

30 daga grunn styrktaráætlun

Ítarleg stöðu skýrsla Lokuð facebook grúbba til stuðnings og aðhalds

Lýsing

Við lifum í eitruðu umhverfi og bæði öndum að okkur eiturefnum og borðum eiturefni á hverjum degi. Þegar eiturefni hafa náð að safnast fyrir í líkama okkar getur hann átt í stökustu vandræðum með að vinna vinnuna sína. Hann getur ekki sinnt efnaskiptunum fyllilega, afeitrað okkur, frásogað næringar- og steinefni eða komið í veg fyrir ofþornun. Afeitrun er nauðsynleg til að upplifa heilbrigði, hamingju og til að hjálpa okkur að verjast sjúkdómum.

10 daga hreinsunar prógrammið okkar miðar að því að núllstilla líkamann, fylla þig að orku og lífi.

10 daga hreinsunin er auðveld í framkvæmd en mjög áhrifarík.

Með 10 daga hreinsunar prógramminu okkar fylgir núna 30 daga grunn styrktarþjálfunaráætlun.

Prógrammið

Miðar er að því að hreinsa líkama okkar af uppsöfnuðum eiturefnum, óþolsvöldum, þrota, þreytu, sykur- og sætuefna fíkn
Hreinsunin gengur út á það að næra sig á hreinni fæðu sem styður við líkama okkar og veitir okkur vellíðan, orku og gleði.
Fyrsta vikan getur reynst erfið þegar sykur, sætuefni, glúten og aukaefni eru tekin úr fæðunni. Önnur vikan er mun auðveldari.
Ekki er nauðsynlegt að kaupa sérstakar vörur en ráðleggingar og leiðarvísir um bætiefni, vítamín og steinefni fylgir. Ekki er nauðsynlegt að taka inn viðbótar bætiefni til að ná árangri.
Ef þú hefur fæðuóþol verður tekið mið að því.

 

Innifalið

80 blaðsíðna leiðarvísir

7 daga hugmynd af matseðli

100 uppskriftir af guðdómlega hollum hreinsandi og góðum mat

Ítarleg stöðu skýrsla í upphaf og í lokin

30 daga grunn þjálfunaráætlun

Lokuð facebook grúbba til stuðnings og aðhalds

Ávinningur

Hreinni líkami
Dýpri skilningur á áhrifum fæðunnar á líf okkar í heild
Svefnvenjur verða betri. Þú sofnar fyrr og hvílist betur
Orka eykst og skapsveiflur lagast
Þú verður meðvitaðri um næringuna sem líkami þinn þarfnast
Þyngdartap
Meltingartruflanir og þaninn kviður heyra sögunni til
Bætt útlit og fallegri húð
Álagseinkenni minnka
Vatnsdrykkja eykst og skilningur á daglegri vatnsþörf

 

Hentar þeim sem

Vilja bæta mataræði sitt
Hafa óstjórnlega löngun í óholla fæðu og/eða virðast ekki sitja í bílstjórasætinu þegar kemur að vali á næringu
Eru komnir eru áleiðis í bættu mataræði en skortir hugmyndir og áskoranir.
Stunda íþróttir sem og kyrrsetu fólki, konum jafnt sem körlum

 

Ummæli frá notenda

„Ég hefði aldrei geta trúað því að ég ætti eftir að geta verið svona stabíl í mataræðinu. Finn það ef ég borða eitthvað óhollt núna að þolið fyrir því er mun minna. Einhvern tímann hefði ég auðveldlega getað torgað heilum poka af Nóa Kroppi en í dag eru lúka af því meira en nóg. Fallið er miklu styttra niður svo leiðin upp í hollustuna aftur er pís of keik.“
„Snilldar prógramm, svo þess virði“